Avo fær 419 milljóna króna fjármögnun frá Kísildalnum

Fjárfestahópurinn sem fór fyrir fjármögnuninni núna er leiddur af bandaríska vísisjóðnum GGV Capital með þátttöku Heavybit og Y Combinator. Að sögn Stefaníu eru þetta allt þungavigtarsjóðir í Kísildalnum sem hafa sérþekkingu á því að fjárfesta í ört vaxandi nýsköpunarfyrirtækjum. Nefnir hún sem dæmi fyrirtæki eins og Slack, TikTok og Airbnb.

Previous
Previous

Elín Hall, Iceland Airwaves 2024 – PAPER [ONLINE]

Next
Next

Launch of Iceland Music LIVE – The Line of Best Fit [ONLINE]