Herranótt frumsýnir Nosferatu: Í skugga vampírunnar

Herranótt er leikfélag Menntaskólans í Reykjavík. Ég var markaðsstjóri uppsetningarinnar árið 2008 þegar Ólafur SK Þorsteins leikstýrði handriti kvikmyndarinnar Shadow of the Vampire eftir F.V. Murnau. Sýningin fór fram í Tjarnarbíó. Eftir að sex sýningar seldust upp var tveimur öðrum bætt við til að anna eftirspurn.

Með aðalhlutverk fór Ásta Fanney Sigurðardóttir.

Umfjöllun:

Previous
Previous

Heimsopnun Elva Golf – Fréttatími Stöðvar 2 [TV]

Next
Next

Ösp Eldjárn – Iceland's Entry in Award Winning Global Music Match